Einstaklega vandaðar ullarkápur úr síðustu metrunum af íslensku ullarefnunum sem ofin voru í Gefjunnarverksmiðjunni á Skagaströnd.
Hver kápa eru sérsniðin og sérsaumuð frá grunni á komandi eiganda. Því næst lita ég hana í þeim tónum sem óskað er eftir.
Vara er ekki framleidd lengur.
1/11